Sunday, October 25, 2009

Myndir 1


Ég nýkomin til Hong Kong með Kowloon í baksýn.



Victoria höfn, kall að veiða og Hong Kong Central í baksýn.



Margrahæða vegakerfi og ég uppi í loftgöngum.



Hong Kong park, skýjakljúfar í baksýn.



Nágrannar mínir á Shek O beach. Uppáhaldsströndin mín so far.



Ég á ströndinni í Stanley.



Í matinn er þetta helst: Japönsk núðlusúpa og djúpsteikt nautakjöt.



Neonskilti út um allt.



Ég með Hong Kong Island í baksýn.



Ljósasjóv á turnunum á Hong Kong Island.



Í bátnum á leiðinni út í eyju.



Coca Cola og McDonalds.



Höfnin.



Ég á eyju.



Kona á leið í land.



Í matinn er þetta helst: Hrísgrjón, steikt brokkolí og hörpuskel.



Gæjar á leið úr landi.



Harðfiskur.


Amma gamla selur harðfisk.



Dagur að kveldi kominn á eyjunni.



Gæjinn og máninn líka



Matarmarkaður í úthverfi.



Fisksali.

7 comments:

Unknown said...

Frábærar myndir! Gaman að sjá þig aftur. Rosa sítt á þér hárið!

Birna Ósk said...

HÆ elsku Gunnhildur. Gaman að lesa af ævintýrunum þínum og sjá myndir. Hlakka til að heyra meira :)

Sigrún Sv said...

já gaman að sjá þessar myndir, þetta er svo merkilegt allt saman og þú svona löng og mjó og síðhærð.

Mæja said...

Gaman að fylgjast með þessu, allt svo framandi og spennandi.

Anonymous said...

Jemin hvað þetta er allt spennandi hjá þér :-)

Unknown said...

Algjörlega rétt ákvörðun hjá þér að fara til Hong Kong, myndirnar sanna það. Þú svo sæt.

Linda said...

juhu! coooooooool! takk fyrir þetta! :)