Tuesday, September 30, 2008

Sykur, rjómi, smjör


Í dag borðaði ég poffertjes. Guðdómlegar hollenskar mínípönnukökur með flórsykri og smjöri. Í gær borðaði ég sykurhúðaðar rjómafylltar vantsdeigsbollur. Í fyrradag borðaði ég glassúrhúðaða kleinuhringi. Daginn þar á undan borðaði ég gómsætar smjördeigs eplaskífur.................

7 comments:

Hrólfur S. said...

Nammi namm!

Anonymous said...

Það virðist drjúpa smjör af hverju stráí í Amsterdam.

Anonymous said...

Ég sakna þín.

Hölt og hálfblind said...

og hér vaxa peníngar á trjánu. enginn heimsendir hér.
Sakan þín líka Brynja mín. Viltu ekki bara koma í heimsókn. Svona áður en heimurinn ferst.

Anonymous said...

Mig langar líka að koma í heimsókn til þín ...

Jónína

Hölt og hálfblind said...

Þú og þínir eru að sjálfsögðu velkomnir líka Jónína mín

Anonymous said...

Maður verður nú bara svangur af því að lesa þetta. Við borðum bara grjónagraut og slátur hérna í kreppunni.
Kveðja
Áshildur