Thursday, October 02, 2008

Og svo byrjaði að rigna

Hanna Lind móðir í Lundúnum bað mig um að svara þessum spurningum, klukkaði mig. Mér hefur alltaf þótt þetta klukk alveg megahallærislegt. En ég svara þessu engu að síður með glöðu geði.

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
+Bakarísdama
+Sörvetrína
+Næturvörður
+Nektardansmær (neeei ekki sko, passaði bara svo vel við hin störfin, ég hef aldrei komið nakin fram (opinberlega), verð því að segja Skrifstofublók)

Fjórar bíomyndir sem ég held upp á:
+Brokeback Mountain
+In the mood for love
+Annie Hall
+Sex and the city. The movie


Fjórir staðir sem ég hef búið á
+New York
+París
+Amsterdam
+Borgarfjörður eystri (og bráðum, kannski, vonandi, trúlega Hong Kong)

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
+Little Britain
+Fóstbræður
+Beðmál í borginn
+Vinir

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríium:
+Suðursveitin
+Borgarfjörðurinn
+Hornstrandir
+Þórsmörk

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
+ mbl.is
+ facebook
+ myspace (nú undanfarið FM Belfast, MGMT, CSS, Motion Boys, M.I.A., Of Montreal, Sebastien Tellier)
+ ordabok.is

Frent sem ég held upp á matarkyns:
+stroop waffles
+poffertjes
+oliebollen
+pönnukökur a la Gunna Gests

Fjórar bækur sme ég hef lesið oft:
+Óbærilegur léttleiki tilverunnar-Milan Kundera
+Englar alheimsins-Einar Már Guðmundsson
+New York Trilogy-Paul Auster
+Discovering statistics using SPSS-Andy Field

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
+Óli Stef (reyndar löngu hættur að blogga en hann byrjar kannski bara aftur þegar hann sér að ég hef klukkað hann)
+Össur Skarphéðinsson
+Hrólfur Salieri
+Ögmundur Jónasson (bloggar nú trúlega ekki, en hann byrjar kannski til að geta orðið við klukkinu mínu, hvað með Óla R.G. ætli hann sé með blogg)

No comments: