Friday, August 31, 2007

Það er föstudagskvöld og ég er ein heima í herberginu mínu að drekka rósavín, hlusta á Tom Waits og hengja upp eyrnalokkana mína. Ég sakna vina minna. Meira að segja Hrafnhildur er á skeri. En hér er ég. Ráfaði um borgina í mestallan dag. Sá ekkert mjög marga kúreka. Þetta er kannski bara allt farið að venjast. Á morgun ætla ég að sofa út og ráfa svo svolítið meira um borgina. Kaupa mér kannski blómavasa og pott.


Svona var stemmningin kvöldið áður en ég yfirgaf skerið



Svona var stemmningin í Berlín



Og svona er hún í Hollandi (cause we are two ladies!)

4 comments:

Anonymous said...

djö eruð þið flottar með hattana.

Anonymous said...

Djö erum við flottar! Áður en við fórum að grenja...

Hölt og hálfblind said...

Það er bara mannlegt og eðlilegt að grenja svolítið!

Anonymous said...

Thessi lysing minnir mig a fyrstu helgarnar minar i New York, ein heima ad hengja upp eyrnalokkana mina og hlusta a goda tonlist:) Thad er alltaf sma erfitt ad flytja til utlanda... en svo verdur thetta gedveikt gaman!