Tuesday, December 18, 2007

Áhyggjur

Ég fæ öðru hvoru áhyggjur af því að fólk haldi að ég meini það sem ég segi. Það væri nú ekki gott.

2 comments:

Anonymous said...

Fyndið hjá þér, ég þykist nú þekkja þig það vel að ég viti svona nokkurnveginn hvernær þú ert að meina það sem þú segir og hvernær ekki. Samt ekki alltaf alveg viss með tónlistarmyndböndin. Vona að þú takir ekki nokkur comment alvarlega :)
Það hlakkar alla til að fá þig heim hvort sem þú ert grá og guggin eða hnarrreist og glansandi. Það má líka benda á það að hér hefur ekki sést til sólar í margar margar vikur og við hér heima því öll frekar gráblá með úfið hárið í rigningunni. En það eru að koma jól, karlinn að koma í land og Gunnhildur að koma heim og allir í stuði.

Hölt og hálfblind said...

Tónlistarmyndböndin meina ég nánast alltaf.