Thursday, September 01, 2005

Hressandi

Þetta er afar hressandi. Hægt að hlusta á fullt af lögum af nýja disknum hennar. Auðvitað mæli ég samt með því að fólk rölti bara út í búð og kaupi gripinn, hann er afar eigulegur. Svíinn minn tók líka þátt í að hanna koverið, hún er flink.

http://www.leoncie-music.com/

Mæli með því að þið kíkið á þetta:

http://www.geocities.com/asianprince_213/

í framhaldi af indversku prinsessunni okkar. Verst að hún er harðgift honum Viktori sínum. Mig langar samt í prins, spurning með þennan.

6 comments:

Anonymous said...

Þrándi dettur helst í hug að þetta komi frá tupp; "ad tuppa eitthvad, thvi er thad typpt, thar af leidandi typpi?". Þá er bara spurning hvað þetta tuppa sé eiginlega.

Hölt og hálfblind said...

Ég fékk typpaköku á tupperware kökudiski um daginn. En einhvernvegin held ég að það tengist stafsetningunni á typpi ekki.

Anonymous said...

Typpi getur þýtt svo margt, toppur, nabbi, bóla, hnappur, tappi, snerill, e-ð lítið og svo mætti áfram telja. Mæli því með notkun á öðru orði, t.d. reður...

Anonymous said...

ég heyrði lagið á disknum hennar
"hún er ómótstæðileg"
nokkuð smellið lag þar sem hún er án efa að lýsa sjálfri sér

Anonymous said...

Lagið COME ON VIKTOR minnir óneitanlega á Anthony and the Johnsons

Hölt og hálfblind said...

Hvað með að nota orðið nagli í staðinn fyrir typpi? Engin y og orðsifjavandræði þar! Spurning samt með merkinguna.