Thursday, October 08, 2009

Holt og halfblind hostlar i Hong Kong

Eg hlakka til ad geta breytt nafninu i Holt og halfblind hostlar i Hong Kong. Eg fer a tridjudaginn. Sit hlekkjud i skolanum tangad til. Sma party kannski um helgina.

4 comments:

Unknown said...

Ég hlakka líka til.

Anonymous said...

Bíð spennt eftir fyrsta bloggi frá Hong Kong.
Góða ferð mín kæra.
kv. Fríða

Anonymous said...

æ lof jú gunhltur góþa ferþ til Kína. Þaþ verþur gaman örugglega. Ásrún Gyda 6 ára

Anonymous said...

æ lof jú gunhltur góþa ferþ til Kína. Þaþ verþur gaman örugglega. Ásrún Gyda 6 ára