Ég er búin að vera hér í tvær vikur! Ó boj hvað tíminn líður. Mér finnst ég vera nýkomin. Ég er ekki enn búin að fara upp The Peak. Ekki búin að fá mér Dim Sum. Ekki búin að læra stakt orð í Kantónsku. En ég er samt búin að fara víða, fá mér margt og læra ýmislegt.
No comments:
Post a Comment