Ég dríf mig loksins frá Hong Kong eyju yfir til Kowloon. Þar er mikið af túristum, mikið af búðum, mikið af Indverjum að reyna að selja manni úr og töskur og stórkostlegt útsýni yfir til Hong Kong eyju. Klukkan 20:00 er ljósasjóv á turnunum hinumegin. Ég er dauðuppgefin þegar ég kem aftur heim í herbergið mitt. Rosalegt áreiti. Ég held ég haldi mig bara að mestu hérna á eyjunni.
1 comment:
mér finnst það vanta myndir! en rosa gaman að lesa lika!
Post a Comment