Friday, October 16, 2009

Dagur 2

Ég ákvað að labba niður í Central. Það gekk vel þar til ég kom í mikið skýjakljúfahverfi. Þá komst ég ekki lengra. Ekki gert ráð fyrir gangandi vegfarendum á jörðu niðri. Fólk labbaði á milli kljúfa í glergöngum. Ég lagði ekki í loftgöngin en hoppaði ofan í jarðgöngin. Hér er stórkostlega skilvirkt og þægilegt metró.
Ég tók nokkrar myndir.



3 comments:

Anonymous said...

Hólí mólí... spennandi
kveðja frá Öldu

Unknown said...

Skora á þig að birta mynd af bláu skónum í jarðgöngum eða loftgöngum.

Sólrún said...

Enjoy every day, þessir 2 mánuðir eiga örugglega eftir að líða ansi hratt!