Sunday, October 12, 2008

Sex and the university

Ég er að hugsa um að breyta nafninu á blogginu í: Sex and the university. Koma með eitthvað svona hressandi á þessum síðustu og verstu. Verst að það er hálfgerð kreppa í kynlífinu. Kynlífskreppa hljómar kannski ekkert betur en fjármálakreppukjaftæðið. Ég get þó allavegana gert eitthvað í kynlífskreppunni. Og það er án efa meira hressandi að skrifa um þær aðgerðir en hinar. Nú er stefnan sett á kynlíf fyrir lok vikunnar, njeh eða kannski mánaðar......, ársins kannski. Fullt af kynlífi fyrir árslok.

3 comments:

Unknown said...

Þetta líst mér á! Neyðin kennir naktri konu að spinna og stunda kynlíf.

Anonymous said...

samt er ekki gott að stunda kynlíf til að redda lausafjárstöðunni að mínu mati.

Hölt og hálfblind said...

Já nei nei ég er ekki að fara að selja kynlíf sko. Ég ætla bara að leysa kynlífskreppuna. Ekki fjármálakreppuna.