Tuesday, October 14, 2008

Woman on a mission

Ég er kona með skýr markmið. Það má jafnvel segja að ég sé on a mission.

1. Meiri ástarmök
2. Finna mér vinnu
3. Vera glöð
4. Vera massa dugleg í skólanum
5. Vera meira glöð og að sjálfsögðu svolítið gröð

Ég ýtreka enn og aftur að leit mín að vinnu og meira kynlíf þýðir ekki að ég sé að fara að selja mig.
Ég vann í þessu öllu í dag. Daðraði við mann í skólanum. Sótti um barnapíustarf. Var bara mjög glöð þrátt fyrir að hafa hóstað í alla nótt og því mest lítið sofið og vaknað grautfúl og þunglynd. Afrekaði margt og mikið í skólanum. Er glöð og gröð.

Maður þarf og á auðvitað ekkert að vera að blogga um ástandið þegar Dr.Gunni segir nákvæmlega allt sem segja þarf. Mér finnst að hann eigi að verða næsti forseti Íslands.

2 comments:

Anonymous said...

Gott að vera gröð. Verst það taka svo fáir eftir því....
Spurning hvernig fer þegar þetta er orðið stór hluti af markmiðssetningum lífsins. Fylgist spent með og tek þetta marvisst upp ef vel gengur hjá þér.
Ása Björk

Anonymous said...

Mer finnst thetta vera mjog god markmid ;-)

Linda