Friday, March 14, 2008

Deit

Jú jú stefnumótið gekk svona bara ljómandi vel. Mér líst mjög vel á manninn sem er sköllóttur, með ístru og grænmetisæta. Ég stóð mig að því að velta því fyrir mér hvernig hann leit út þegar hann var 24. Enda vanari því að verða skotin í ungum og ferskum kjötætum, grindhoruðum með hárlubba. Við ætum að hittast aftur.

1 comment:

Anonymous said...

he he gaman gaman :)