Wednesday, March 26, 2008

Tindersticks - No More Affairs

Jessúss minn góðu guðir Þór og Óðinn hvað ég elskann Stuart Staples. Maðurinn er guð. Tindersticks eru að spila hér í Utrecht fyrsta maí.

3 comments:

Anonymous said...

halelúja!! eins og vinur okkar sagði þegar við þrjú fórum á tónleika tindersticks í NYC "wow...i would f%$# any one of them!"

Anonymous said...

Nei, hættu nú alveg, nú stenst ég ekki mátið og kanna fargjöld til Amsterdam! Er annars séns að fá miða á þessa guði? Mér finnst það við hæfi að hér fyrir neðan þarf ég að pikka inn stafina ,,blway" til þess að birta þessi skilaboð. Blown-away er sko alveg lýsandi fyrir þessi skilaboð.

Anonymous said...

Afdrífaríkt blogg hjá þér gæska. Sjáumst í Amsterdam!