Sunday, March 30, 2008

Rólegheit

Ég tapaði klukkutíma í dag. Ansans vesen. Hef annars verið mjög upptekin við að gera ekki neitt um helgina. Nýt þess að fylgjast með trjánum taka við sér fyrir utan gluggann minn. Yndislegt.

No comments: