Sunday, February 15, 2009

Ljóð

Ég fékk ástarljóð frá Svíanum mínum á valentínusardaginn:

elskan min
ég sakna þin
og elska þig
og dreymi þér
og daíst á þér
island er kallt án þin

1 comment:

Hrólfur S. said...

Þetta er fallegt.