Lundin er þung og lífið erfitt. Nýja árið er ekki að fara vel í mig. Langar mest að skríða undir feld og liggja þar flöt fram á vor. Bíða róleg eftir framkvæmdagleðinni og góða skapinu. Er að hugsa um að gera það bara. Kaffihúsaferðir, matarboð, bíó, djamm og fleira svona sem að mér finnst að öllu jöfnu gaman að gera með vinum mínum og fjölskyldu er því afþakkað þar til mér sjálfri sýnist. Ég er farin í verkfall.
No comments:
Post a Comment