Tuesday, January 24, 2006

Brown, Breitenback og bara Bobby

Nú og svo eru það auðvitað Bobby Brown, Bobby Breitenbach og bara Bobby.







Í dag átti ég ekkert brauð. Skellti mér því út í bakarí að kaupa rúnstykki. Skildi eftir kveikt heima, á ljósum og útvarpi. Ég kom heim 4 tímum seinna. Búin að fara á mörg kaffihús og skoða í margar búðir, en fór ekki í eitt einasta bakarí!!!

5 comments:

Anonymous said...

snillingur ertu. Ekkert nema sjálfsaginn.

Anonymous said...

Ég er ekki alveg að fatta þessa Bobbya. Allir frekar miklir lúðar.

Anonymous said...

og svo eru Bobbysocks

Anonymous said...

Þú ert greinilega farin að víkka sjóndeildarhringinn allvígalega hvað karlmennina varðar og já það er rétt Fisher stendur þér sennilega næst af þessum mönnum. Fellur svona þokkalega vel inn í tengdasonahópinn....

Anonymous said...

Svo má kanski tegja þetta út í Bo Halldórs