Thursday, November 05, 2009

Myndir 4 - dagur í garðinum


Vinnandi konur



Vinnandi konur undir pálmatrjám, borgarbókasafnið í baksýn



Söngvari og bassaleikari Nuclear



Nuclear, megakúl



Aðdáandi



Man ekki hvað þessi hljómsveit heitir en það var eitthvað rosa svalt, kannski Day eða Rednoon eða Broken Lighter



Þessi dró viskípela upp úr töskunni sinni og fékk sér góðan gúlsopa. Ég var svolítið svekkt að hann bauð mér ekki með sér. Ég fór fljótlega eftir það.

2 comments:

Unknown said...

Fjör í görðunum greinilega. Kauptu bara þitt eigið viský væna.

Unknown said...

Nuclear rular!