Sunday, November 01, 2009

Myndir 2


Gatnamót í loftgöngum.


Birds nest and Gingseng street.


Hollywood Road Park.


Krakkar að æfa bardagalistir í Hollywood Road Park.


Pappírsdót.


Orkídeuhimnaríki.


Blómamarkaðurinn.


Fuglamarkaðurinn.


Þessi var að selja fuglamat. Iðandi skordýr, engisprettur og álíka góðgæti.


Fuglar.


Fuglar.


Varalituð og tilbúin í verslunarferð.

7 comments:

Anonymous said...

Hæ, gaman að sjá þessar myndir og lesa bloggið. Þú ert greinilega aðeins farin að blanda geði við Hong Kongara, gott mál. Líst vel á Víetnamferð, vildi að ég gæti komið með þér :)Kv. Jóhanna

Sólrún í New york said...

Ég fíla þessi loftgöng, myndi þetta ekki virka vel í Reykjavík? Þá væri ekkert mál að labba Laugarveginn í roki og rigningu

Anonymous said...

Það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt en extra gaman þessa dagana :-)

Kveðja,
Jónína

Anonymous said...

Jáá svo þú ert að plana Víetnam, elskan mín þetta er allt rosa gaman og spennandi hjá þér og njóttu vel en farðu nú samt endalaust varlega, það er ekki laust við að manni finnist þú vera svolítið of langt í burtu. knús
Sigrún sys

Unknown said...

Svona í framhaldi af Sigrúnu þá finnst mér einmitt svo gott að vita af þér ekkert allt of langt í burtu og vakandi á sirka sama tíma. Væri samt alveg til í eina loftrennibraut á milli okkar.

brynja said...

Virkilega skemmtilegar myndir. Gaman að skoða þetta og lesa. Ég hugsa mikið til þín og hlakka mikið til að sjá þig loks fyrir jólin. Ekkert svo svakalega langt þangað til núna.

Unknown said...

Sæt myndin af þér og fínar myndirnar frá lífinu í Hong Kong.