Tuesday, November 10, 2009

Dagur 25 - Sunnudagur

Planið var að fara á ströndina í Repulse Bay eða Deep Water Bay. En svo er bara skýjað og þá nenni ég ekki á ströndina. Held því í kringluna. Vopnuð visakorti. Kaupi mér strigaskó og jakka! Gott hjá mér.

2 comments:

Anonymous said...

Repulse Bay!
Athyglisvert.

Hölt og hálfblind said...

Jamm tad er margt mjog athyglisvert her