Tuesday, November 10, 2009

Dagar 26 og 27

Skóladagar. Leiðinlegir skóladagar. Ég er að reyna að gera tölfræðina fyrir þessa blessuðu rannsókn. En sit föst. Ég fer út að hlaupa í garðinum. Finnst það mikið afrek. Ég ætla að drífa mig í sund í fyrramálið. Já ég skal.

2 comments:

Anonymous said...

Sund já, það er kúl.
Alveg er þetta yndilegt allt saman. Ef þú ert að reyna hringja þá er heimasíminn bilaður.
kv Áshildur

Hölt og hálfblind said...

For svo ekkert i sund i morgun eftir allt saman. Ut ad skokka i kvold i stadinn :)
Oh eg vard inneingarlaus tegar eg hringdi og a enn eftir ad kaupa meiri inneign.