Monday, April 06, 2009

Ég hlusta á fólkið í landinu

Vegna fjölda áskorana hef ég ákveðið að birta hér mynd af mér í teinóttu dragtinni. Hún er tekin á afmælisdaginn í nýju íbúðinni. Ég er nýklippt en búin að torga um það bil tveimur flöskum af freyðivíni og ómældu magni af franskri súkkulaðiköku og jarðaberjum þegar myndin er tekin. Dragtina keypti ég í Manchester 2006 í gleðivímu eftir Dolly Parton tónleika. Skórnir eru góðærisskór. Rándýrir Chie Mihara keyptir í Kron 2007. Njótið vel.

3 comments:

Hrólfur S. said...

Takk fyrir þetta. Sönn ánægja að lesa um þig og skoða myndinda.

Anonymous said...

úúúhhh foxy lady...
hárið extra flott
kveðja Alda

Solrun said...

Aedi har og aedi dragt, se skona ekki nogu vel en eg veit their eru aedi. Eg kann ekkert a Facebook eftir their breyttu thvi, eina sem eg fae upplysingar um eru einhver quiz sem folk er ad taka...