Saturday, April 11, 2009

Nýja

Ég er svo ofboðslega ánægð með nýju íbúðina. Íbúðina og svalirnar og hverfið og garðinn, markaðinn, kaffihúsin. Og veðrið, sólina, vorið. Öll blómstrandi trén. Ég er búin að skokka í garðinum. Búin að drekka rósavín og borða ananas í garðinum. Drekk kaffið mitt á svölunum og fylgist með nágrönnunum. Hér eru myndir af íbúðinni.


Í stofunni


í stofunni


Magnolia hjá nágrannanum og rassarnir á nágrönnunum



Gleym mér ey og kaffi á svölunum


lúgan, séð úr stofu í eldhús


í eldhúsinu


herbergið mitt (takið eftir grænu Bernhard Wilhelm góðæris lakk skónum í glugganum me love)

3 comments:

Anonymous said...

Mjög huggulegt.

J

Jóhanna sys said...

Huggulegt hjá ykkur, fín blóm og fullt af húsgögnum. Orkidean þín blómstrar enn hjá mér by the way.

Sigrún said...

Æ en fínt allt saman, er pláss fyrir gesti?