Einu sinni var þetta uppáhalds lagið mitt með uppáhalds hljómsveitinni minni. Ég var 14 og fékk að fara ein til Reykjavíkur á tónleika með þeim í Laugardalshöllinni. Örugglega í mínípilsi. Ég var fremst og sannfærð um að Sebastian Bach væri í stöðugu augnsamandi við mig. Ég fíla þetta enn. Hann er bara svo sætur og svo góður söngvari.
No comments:
Post a Comment