´Brúðkaups´ ferðin mín til karabíska hafsins með sambýliskonunni er orðin að menningar/vodkaferð til Pólands með Rögnu! Hvernig gerðist það, spyr ég sjálfa mig? Martinique og Guadelupe eða Manchester og Kraká. Já það má í raun segja að hér hafi átt sér stað meiriháttar hamskipti. Er þetta ekki merkilegt líf sem við lifum.
6 comments:
Þetta líf er undursamlegt og kemur stöðugt á óvart
ég hendi inn liggja á ströndinni/tékka á sætum suðurhafsmönnumferð til fiji og vanuatu (sem er bara hamingjusamasta þjóð í heimi á ökólógískum skala) með mér...
:) ólöf
Ertu samkynhneigð? Ertu í samtökunum?
Kv.
b.
uuuh nei ég er ekki samkynhneigð. Því miður! Og tilheyri engum samtökum. Var einu sinni skráður félgai í Norræna félaginu en það er liðin tíð.
Hvers vegna varst þú í Norræna félaginu?
Nú vegna þess að ég fór á Ólafsvöku í Færeyjum. Sem er ein mesta og besta upplifin lífs míns. Það var ódýrara (en nógu djöfulli dýrt samt) ef maður var skráður í Norræna félagið. Hressandi.
Post a Comment