Tuesday, September 26, 2006

Fyrstu tveir dagarnir í detoxinu hafa gengið vel, mjög vel. Lítið sem ekkert um svindl þó að um upphitun sé að ræða. Eina svindlið sem verið hefur í gangi er 1 banani, 1 lítil kartafla og hráar gulrætur. Málið er semsagt engir ávextir nema ber, engar kartöflur og allt grænmeti eldað! Þetta er sko alvöru.

2 comments:

Anonymous said...

þetta líst mér vel á

Anonymous said...

Guð minn góður, er þá hægt að bjóða þér í mat? Þú yrðir að taka matinn með þér:-)