Friday, May 05, 2006

OOH MÆ LORD!

Ég ætla til Martinique og Guadeloupe í febrúar 2007. Kannski fer ég eitthvað annað líka og kannski fer ég í janúar eða mars, en til Martinique ætla ég. Jeminn eini ég fæ í magann.
Stefnir allt í að 2007 verði fjandi gott ár. Og árið 2006 líka, hvernig er annað hægt þegar ég hef þetta til að hlakka til:



Hver vill memm?

Mæli með að þú hlustir á Joline með Dolly núna, besta lag í heimi.

9 comments:

Anonymous said...

Vááá, ætlarðu í frí eða.... ?
Líst vel á þetta.
Kv
Ágústa

Anonymous said...

jesùs!

Hölt og hálfblind said...

Jamm ætla í frí :)
Já kannski ég taki jesúss með, þó ekki verði nema í hjartanu!

Dýrið said...

Dolly var einmitt ad senda mèr hate-mail àdan... òtrùlegt hvad thad fer ì taugarnar à thessari pìu ad einhver skuli vera med staerri tùttur en hùn...

Viltu koma ì brùnkukeppni?

Kata

Anonymous said...

Ómótstæðilegt en ég vona að þú verðir komin heim fyrir stórafmælið svo að þú hættir ekki við partýið.

Anonymous said...

eg verd memmm... enda stefni á að vera fullfær i frönsku by then

Anonymous said...

Hva ertu að fara gifta þig?

Hölt og hálfblind said...

Gifta mig ha!

Anonymous said...

Þetta hljómaði eins og brúðkaupsferð. Ég vona að mér sé boðið í brúðkaupið.