Thursday, September 17, 2009

Bob Dylan Johnny Cash-Girl from the North Country

Jessúss minn maginn á mér herpist saman ég roðna og svitna fæ gæsahúð þeir eru svo æðislegir og lagið svo fallegt

7 comments:

Fanney said...

Þetta er æði! Takk þú stúlka frá landinu í norðri á leið enn sunnar.

Anonymous said...

Finndu útgáfuna sem að link wray gerði, sú útgáfa er ótrúleg snilld.

-Kardinálinn

Kristján said...

Sæl Gunnhildur.
Ég vil ekki vera uppáþrengjandi og vona að ég sé ekki að fara yfir strikið hérna, en mig langaði til að segja þér að þú ert óvenjulega falleg kona.

Hölt og hálfblind said...

Gott að vita að þið fylgist með mér strákar og þú þarna hinumegin.

Brynja said...

Þetta er sjúklega æðislegt. Kem ekki orðunum betur að þessu.

Hölt og hálfblind said...

Skrifaði Knut Hamsun Pan um þig Kristján?

Kristján said...

Oh Gunnhildur ! Ég vissi að þú værir vel lesin. Hamsun var fyrir minn tíma - ég er gamall en ekki svo gamall ;)