Sunday, January 18, 2009

Svona er lífið.

Á meðan vinir mínir gifta sig og skilja, spýta út úr sér börnum, fá draumastörfin og missa, kaupa íbúðir og missa, þá dett ég bara í það og missi það. Dansa fram á morgun. Vona að ég verði ekki ólétt og eigi fyrir leigunni um næstu mánaðarmót.

2 comments:

Anonymous said...

Hahahahahaha - eg er alveg tharna lika ;-)

Kv, LondonLinda

Hölt og hálfblind said...

Við tökum kannski þátt í næstu umferð Linda mín.