Friday, January 02, 2009

Ég stend við það sem ég skrifa


Þessi mynd er tekin um átta á nýársdagsmorgun. Ég er með landa í glasi. Búin með tvær sjampóflöskur. Ég kann þetta.