Ég er komin til Hollands. Nú er tími andans genginn í garð. Við Hrafnhildur eyddum kvöldinu við lestur biblíunnar. Þetta er úr 28 bók Jesaja. Hressandi: En einnig hérna reika menn af víni og skjögra af áfengum drykkjum. Prestar og spámenn reika af áfengum drykkjum, eru ruglaðir af víni, skjögra af áfengum drykkjum. Þá svimar í vitrunum sínum og allt hringsnýst fyrir þeim í úrskurðum þeirra. Því að öll borð eru full af viðbjóðslegri spýju, enginn blettur hreinn eftir.
3 comments:
Well well well......
Sem Kardináli get ég vitnað um að þessi tilvitnun er rétt hjá Jesaja, ég skjögra iðulega og svima ævinlega í mínum vitrunum.
Já já þetta er rétt hjá Jesæja kallinum, hann vissi hvað hann söng
Post a Comment