Wednesday, June 18, 2008
Tuborg er vinsæll á Íslandi.
Ó já og til hamingju með þjóðhátíðardaginn. Ég fagnaði honum með því að klæða mig í hvítt, blátt og rautt, hlusta svolítið á Bubba, horfa á fótbolta, fá mér bjór og ostalúmpjur úti í sólinni, dýrindis eplapæ og kaffi, mozzarella salat, ólífur, rósavín. Komst líka að því að Indónesía fagnaði sjálfstæði sínu frá Hollandi eftir 350 ára undirokun þann 17. ágúst 1945. Hollendingar viðukenndu ekki sjálfstæðið fyrr en 1949. Hollendingar eru víst ekkert sérlega vinsælir í Indónesíu. Indónesískur matur er mjög vinsæll í Hollandi. Danir eru ekkert sérlega vinsælir á Íslandi. Eða hvað. Helvítis fullu sveitó nýríku snobbuðu Íslendingarnir eru kannski óvinsælli í Danmörku en Danir á Íslandi. Tuborg er vinsæll á Íslandi.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
oooh það er endalaust hægt að svekkja sig á maðkaða mjölinu...úr hverju ætli Tuborginn sé gerður?
Annars bara sólarkveðjur frá Íslandi
Post a Comment