Monday, June 02, 2008

Auglysi eftir motivation

Dagur er ad kveldi kominn. Eg er treytt og mig langar heim. Sofa, horfa a dvd, drekka graent te, borda fisk og kartoflur, synda, fara i heita pottinn. En eg tarf vist ad vera afram i studi. Er ad byrja i nyjum manadarlongum tolfraedi kursi a morgun. Fer lika i prof a morgun og a fund med leidbeinendunum minum. Og svo er bara aetlast til ad madur maeti hress til vinnu tegar heim er komid og vinni fyrir yfirdrattaskuldum namsmannsins. Island er agaett en alls ekki best i heimi. Tad eru allir ad fara i fri nema eg og hinir Islendingarnir. Taeland i manud, lestarferd um evropu, grisk strond, unglingaheimili i Grafarvoginum. Daes!

9 comments:

Anonymous said...

Duglega Gunnhildur. Eitthvað svo ótrúlega þolinmæðistgáfulegatöffaralegt að vasast í tölfræði.... og ganglegt. Áfram Gunnhildur - það er alltaf hægt að taka frí seinna.
Ása Björk

Anonymous said...

Mánuður af tölfræði er ekki svo mikið miðað við hvað þú ert búin að læra margt og mikið í allan vetur. Þetta verður liðið áður en þú veist af. Þá get ég loksins boðið þér í fisk og dvd. Þú átt auðvitað skilið mánuð í Tælandi og gríska strönd.

Unknown said...

Gott hjá þér að kaupa hvítu strigaskóna og losa þig við smokkinn í síkinu. Nýir skór og smokkur hljóta að vera heil mikil motivation.

Anonymous said...

Leiðinlegt að missa af Fiskikjallaranum, það verður þá bara Lambahjalli þegar við komum heim af spænskri sólarströnd. Hvernig líst þér á það?
Áshildur

Hölt og hálfblind said...

Lambahjalli hljómar ljómandi.

Hrólfur S. said...

Jæja, nú fer aldeilis að styttast í þig!

Hölt og hálfblind said...

jú jú

Anonymous said...

Hae hae! Heyrdu eg kem heim i eina viku i lok juni - vaeri gaman ad hitta a thig - kaffi sopa eda svo! Er ekki med numerid thitt ...???

Thegar madur byr i utlondum tha eydir madur thvi midur flestum frium i ad fara heim til landsins goda!!! sem er alveg naudsynlegt til thess ad hlada batteriin i fadmi fjolskyldu og vina... ;-) Thailand - Grikkland og svoleidis stadir verda bara ad bida.

Knus,
Linda

Hölt og hálfblind said...

Júhú Linda mín ég er sko til í að hitta þig yfir kaffisopa og kleinu. Ég kem reyndar ekki heim fyrr en 29.júní. Hvað verðurðu lengi heima? Heyrðu ég verð í bandi við þig á facebookinni ;)

Já og takk fyrir hvatningunna allir saman.