Wednesday, April 02, 2008

Vorubílstjóri

Mig langadi ad verda flugmadur tegar ég var barn. Meira langadi mig samt ad verda vorubílstjóri. Vorubílstjórar eru toff.

Tennan trukk fékk ég í afmaelisgjof fyrir nákvaemlega 28 árum sídan.

12 comments:

Anonymous said...

og leifarnar af þessum bíl eru ennþá til í sveitinni. Ég man þú hljópst um með hann með skál með súkkulaðikúlum á pallinum og varst frekar treg við að gefa stóru sys...

Hölt og hálfblind said...

nei nei kúlurnar voru í kerrunni á rauða þríhjólinu mínu sem ég fékk í jólagjöf, trúlega þetta sama ár :) pabbi sinn fékk nú kúlur þó að systurnar hafi ekki fengið neitt!

Anonymous said...

þú ert æði...

Anonymous said...

Ýmir var forvitinn að vita hvaða jafnaldri sinn væri þarna á mynd. Sagði svo að þetta væri líka vinkona hans. Rifjuðum upp að þú hefðir einmitt gefið honum kagga forðum daga og fórum og fundum hann. Gott að eiga svona góðar vinkonur sem kunna að meta bíla.

Anonymous said...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ELSKU GUNNHILDUR!

Hrólfur S. said...

Til hamingju með daginn, Gunnhildur. Ég vildi ég gæti skálað við þig í kampavíni.

Anonymous said...

Til lukku með daginn, kæra vinkona!

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið elsku Gunnhildur mín! Hafðu það sem allra best á afmælisdaginn. bkv, Hrefna

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið mín kæra. Þú verður fallegri með hverju árinu sem líður.

Kv.
Jónína

Anonymous said...

Til hamingju með afmælið mín kæra.
Þú varst gull falleg þriggja ára eins og þú ert nú.
Njóttu dagsins
Fríða

Anonymous said...

Ó já alveg rétt kúlurnar voru í þríhjólinu. En innilega til hamingju með afmælið, Bjartur Daði, Heiðrún Una, Einar og hamsturinn biðja að heilsa, knús og kossar

Anonymous said...

Innilega til hamingju með afmælið.
Ekkert smá sæt mynd af þér, alltaf jafn flott og sæt.

kær kveðja
Inga