Wednesday, April 16, 2008

Konan er komin með vinnu og húsnæði. Fólk getur því hætt að láta rigna yfir mig atvinnutilboðum, hætt að biðja mig um að sofa hjá sér.

4 comments:

Anonymous said...

Hvað á að brasa fyrir aur í sumar? Mjög hressandi færsla hér fyrir neðan, alltaf verð ég stoltari og ánægðari með þig. Trúi því og treysti að annað af tveimur djömmum sem þú vitnar til sé hinn 5. júlí. Þá skal tekið á því. Ég sé fram á fleiri en tvö djömm í Amsterdam.

Hölt og hálfblind said...

Ætli maður reyni ekki að brasa eitthvað á Stuðlum bara.

Anonymous said...

Og hvar ætlarðu að búa?

Hölt og hálfblind said...

Hún Gulla er svo mikið yndi og er búin að bjóða mér að vera hjá sér á Skólavörðustígnum, ekki slæmt :)