Sunday, November 18, 2007

Ho ho ho we say hey hey hey

Sinter Klaas kom í bæinn í dag með Svarta Pétur í hundraða tali. Sumir segja að Svarti Pétur sé þrællinn hans Sinter Klaas. Hvað um það, þeir gáfu mér piparkökur og eru hressir. Svo fór í ég á kaffihús og drakk besta cappucino sem ég hef hingað til fengið í Hollandi og borðaði tertu með. Góður dagur.


Við Hrafnhildur erum líka komnar í jólastuð.

Hrafnhildur í jólastuði


Ég í jólastuði


Garðar til Belgrad, ekki spurning

2 comments:

Anonymous said...

Snillingur hann Jón Gnarr eins og svo margir rauðhærðir og svo er hann fagur líka, hefurðu pælt í því? En nú þyrftir þú að vera komin til mín í speltbrauð og súkkulaðimúffur, var svo svöng eftir hressandi sund að ég fór að baka. Við Bjartur ein í kotinu og torgum þessu ekki öllu.
Bestu kveðjur í jólastemmninguna í Hollandi.

Hölt og hálfblind said...

mmmmm speltbrauð og múffur, hljómar hrikalega vel og knús frá Bjarti hefði sett punktinn yfir i-ið