Thursday, September 06, 2007

My window


Ég ætlaði að blogga eitthvað skemmtilegt í kvöld en var of upptekin við að lesa "The Eys (and the Ears) Have It: Comparing Emotion Decoding Accuracy Across Expressive Channels" og "A female advantege in the recognition of emotional facial expressions: test of an evolutionary hypothesis" og við að elda tælenskan kjúklingarétt og spjalla við hollensk/súrínamíska sambýliskonu mína. Þess í stað birti ég hér mynd af útsýninu út um gluggann minn og býð ykkur góða nótt.

4 comments:

Anonymous said...

Ó en fínt. Ég hlakka til að koma í heimsókn.

Anonymous said...

Ég sé að þú spjarar þig alveg án mín. Þetta lítur allt svo ljómandi vel út hjá þér. Gangi þér vel rjómabollan mín.

P.s. Orkídeunum líður vel.

Anonymous said...

Hae elskan.
Svakalega fint utsyni hja ter! Vona ad se svaka gaman og hafdu tad sem allra best. Heyrumst bradum. Knus

Anonymous said...

Næs útsýni! Vona að kjúllinn hafi smakkast vel. En er Joe9 að spjara sig án þín? Allt að fara til andskotans hér eins og ég sagði.