Sunday, November 12, 2006

Skóhornið

Það jafnast ekkert á við að sitja heima á köldu sunnudagskveldi í nóvember með lakkríste, Coltrane á fóninum og pússa skóna sína. Nema kannski ef vera skyldi að fara í kvikmyndahús með unnustanum. En það er nú hvort sem er ekki verið að sýna neitt spes.


Salvador Sapena safnið



Nýju Mary Poppins skórnir mínir

6 comments:

High Power Rocketry said...

: )

Anonymous said...

er Dolly Parton með alvöru brjóst?

Anonymous said...

Góðir ..og passa þeir vel við Dolly Parton kjólinn??

Anonymous said...

unnustanum?????

Anonymous said...

Ha ??? Unnusti?

Hölt og hálfblind said...

Nei nei nei nei enginn unnusti og nei nei nei nei Dolly er ekki með alvöru brjóst, hún hefur þó látið minnka ísetningarnar talsvert