Thursday, December 29, 2005

Meira svona


það var meira þessi típa sem ég hafði í huga en 12 ára Garðar á hvítum póníhesti.

Mr. Zhu kom að borða í kvöld. Ég bauð honum ekki í partý og ekki heldur matarboð, aulinn ég. Ég er nú ennþá með númerið hans svo að það er ekki öll nótt úti enn.

Áramótin um helgina, hressandi.

3 comments:

Hölt og hálfblind said...

Oh verð að fara að skrifa um eitthvað viturlegt. Held að ég sé að missa vitið.

Anonymous said...

Nei ekki fara að skrifa neitt gáfulegt, þú ert svo skemmtileg svona.

Anonymous said...

Jói spurði mig einmitt í gær hvað mundi gerast með bloggið þitt ef þú byrjaðir á föstu, hvort þú mundir ekki hætta að skrifa. Ég neita að trúa því.