Tuesday, May 26, 2009

Massi

Ég er hrædd um að ég hafi týnt mojoinu mínu. Ég get ekki skrifað sniðugt. Heilinn minn hefur algerlega slappast niður. Heilamassinn horfinn. En líkaminn er all svakalega massaður. Ef ég ætti pening færi ég og keypt mér nýjan jakka. En ég verð bara í ermalausu í sumar.

2 comments:

Anonymous said...

Já og sýna vöðvana og tanið.
kveðja Áshildur

Hölt og hálfblind said...

Já og svo bara kemst ég ekki lengur í neina jakka sem ég á. Út af massanum sko.