Og nú hlusta ég á Wham syngja um síðustu jól á repeat. Á morgun flýg ég heim á leið. Og svo koma jólin.
Friday, December 21, 2007
Jólin eru að koma
Ég var eitthvað að kvarta yfir því í gær að vera ekki komin í jólafíling. Búin að húka heima yfir tölfræðinni síðustu daga. Tók svo prófið í gær. Smá jólafílingur að klára próf. Fór svo og fékk mér bjór og fór að versla. Verslaði of mikið. Á kredit. Veit ekki hvernig ég á að borga það til baka. Mikill jólafílingur. Ekta. Datt svo í það í gær. Það er jóla. Bað svo æðri máttarvöld um snjó í Amsterdam. Fólki fannst ekki líklegt að sú ósk mín mundi rætast. En þegar ég skreið fram úr í hádeginu og leit út um gluggann. Þá blasti þetta við mér.

Og nú hlusta ég á Wham syngja um síðustu jól á repeat. Á morgun flýg ég heim á leið. Og svo koma jólin.
Og nú hlusta ég á Wham syngja um síðustu jól á repeat. Á morgun flýg ég heim á leið. Og svo koma jólin.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
Við bíðum spennt
Vá en flott
Post a Comment