Wednesday, June 06, 2007

Herbergi til leigu

Herbergið mitt fína á Baldursgötunni er til leigu í ágúst og afnot af þessari líka fínu íbúð sem er með öllum húsbúnaði. Viðkomandi mun deila henni með Jónínu, sem er barasta mjög þægileg í sambúð. Ég er á leið til Niðurlanda í byrjun ágúst og mun því vera fjarri góðu gamni í Þingholtunum.
Ef þig vantar herbergi í ágúst eða þekkir einhvern (til dæmis túrhesta á leið til landsins) sem vantar húsnæði á besta stað í bænum þá vertu endilega í bandi við mig.
Hægt að skilja eftir komment hér eða hafa samband í netfangið gunnhs@gmail.com
Láttu þetta endilega berast.

Fleira var það ekki í bili heillin

No comments: