Það sem maður leggur ekki á sig fyrir heilsuna! 10 vikur eftir af prógramminu en ég er að hugsa um að rúna þetta aðeins af og sleppa þarna einu núlli, sem sagt 1 vika eftir :)
Þú lítur út eins og drottning eftir þetta, þetta er greinileg að virka. Eða meira svona prinsessa. Er málið að borða nógu helv.. bragðvondan mat og þá breytist maður í guðdómlega fallega fegurðardís.
Maturinn sem má borða er langt því frá að vera bragðvondur, sérstaklega ekki þegar hann er a la Gunnhildur. Málið er að maður þarf að sleppa ansi mikið af afar bragðgóðum mat og voila you look like a princess ;)
4 comments:
núll er núll
...og sérsniðið detoxprógramm er sérsniðið detoxprógramm
Þú lítur út eins og drottning eftir þetta, þetta er greinileg að virka. Eða meira svona prinsessa. Er málið að borða nógu helv.. bragðvondan mat og þá breytist maður í guðdómlega fallega fegurðardís.
Maturinn sem má borða er langt því frá að vera bragðvondur, sérstaklega ekki þegar hann er a la Gunnhildur. Málið er að maður þarf að sleppa ansi mikið af afar bragðgóðum mat og voila you look like a princess ;)
Post a Comment