Thursday, November 17, 2005

Lifið er lotteri

Jeih ég er farin upp í sveit að elta gamla geit. Flottustu stígvél í heimi fá því að víkja fyrir hinum sígildu nokia gúmmístígvélum um helgina. Aldei að vita nema ég bruni þó í bæinn (euh hrmm hrmm taki rútu!) á laugardaginn og skelli mér og stígvélunum út á djammið með Hrafnhildi Hollandsmær um kvöldið. Sjáum til, sjáum til, því lífið er lotterí, já það er lotterí!

3 comments:

Anonymous said...

Æ, farðu nú að koma heim. Ég er farin að sakna þín. Það er ekkert gaman á Baldursgötunni án þín.

Anonymous said...

bid ad heilsa vinkonum minum i fjosinu,...eda fjarhusinu...eda whatever

Anonymous said...

These boots were made for walking, but most of all dancing. Við verðum að fara að dansa. Jeminn, nú dettur mér Svavar Knútur í hug syngjandi um að dansa. Hann er svo mikið svoleiðis á Rás 2 þessa dagana.