Wednesday, September 07, 2005

Um brjósatklíp

Fékk athyglisverð komment á skrifin í gær sem ég vil svara hér. Þetta brjóstaklíp á barnum var framkvæmt í fullum trúnaði og því get ég ekki upplýst á veraldarvefnum hver þetta var. Eins er ég að hugsa um að tilkynna verðandi barnsföður mínum persónulega að hann sé verðandi barnsfaðir minn áður en ég tilkynni það á veraldarvefnum. Ég er þó alveg til í að upplýsa fólk um hverjir þetta eru svona feis tú feis. Ég get samt látið það uppi að verðandi barnsfaðir er ekki poppstjarna. Hef nú reyndar aðeins hugleitt það varðandi hann að ég ætti nú kannski bara frekar að ættleiða hann en að fara út í það að ættleiða með honum. Hann er sem sagt aðeins yngri en ég blessaður.
Annars var ég að velta því fyrir mér hvort oiccum sé dulnefnið hans Mr.Zhu? Nei varla, hann mundi örugglega bjóða mér með sér út að hjóla frekar. Hann vill líka bara vera vinur minn og myndi því ekki segja að ég væri "hot" og að hann vilji kreista á mér brjóstin. Annars er ég alveg til í að fara út að labba með oiccum og þá er alveg hægt að sjá til með brjóstaklípið, þarf náttúrlega að vera sæt/ur og með typpi.

5 comments:

Anonymous said...

Yahoo threatens to sue Spanish blog network over information from third party site
Oddly though, the information in the post actually related to a third party post on the subject and was not the original provider of the information: it originated from a post at Easysilence here , and was ...
Don Jr

If you are interested, go see my make money related site.

Anonymous said...

'God wasn't ready for me,' survivor of attack says
AJC reporter Moni Basu and photographer Bita Honarvar will be filing reports and photos from Iraq.
Hey, you have a great blog here! I'm definitely going to bookmark you!

I have a arizona refinance mortgage rate site. It pretty much covers arizona refinance mortgage rate related information.

Come and check it out if you get time :-)

Anonymous said...

Ég sé að ég þarf að fara að koma á djammið með þér ;) Við vorum nú góðar saman hérna í den :)

Anonymous said...

p.s. skrítin komment hérna að ofan :s

Hölt og hálfblind said...

Jaaaá ég þoli þetta lið ekki. Látiði bloggið mitt veraaaaa, fávitar!
En já djamma saman, gaman ;)