Friday, September 03, 2010

Meira um stráka og skó

Ég ætla að byrja að blogga aftur. Ég var að byrja í Háskóla Íslands og þarf að hafa eitthvað til að afvegaleiða mig frá námsefninu. Skrifa um skó og stráka á milli þess sem ég les um mælingar og mat sálfræðinga. Ég var einmitt að koma frá París þar sem ég spáði mikið í strákum og skóm. Komst yfir einn og tvö pör.

1 comment:

brynja said...

Jess!