Ég skrifa á næsta ári. Ég lofa. Djöfull ætla ég annars að hrinjíða um áramótin. Þamba kampavín fram að hádegi fyrsta janúar. Skipti yfir í landa ef sjampóið þrýtur. Ekkert betra en að eyða fyrsta degi nýs árs í viðbjóðslegri þynnku og þunglyndi. Með líkamann þakinn sogblettum og marblettum, sálina þakta þykkum svörtum blettum og muna helst ekki neitt. Góða skemmtun ég sjálf.
4 comments:
Gleðilegt ár
-Kardinálinn
Hæ sæta. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu. Vonandi nær maður að sjá þig áður en þú ferð út, hvenær ferðu annars?
Ég fer 11. Ég kíki pottþétt í heimsókn ;) Ertu ekki heima bara?
Flott er. jebb ég er alltaf heima þessa daganna ;)
Post a Comment