Saturday, November 22, 2008

Kósí við kanalinn

Jahá það er kósí við kanalinn. Ég drekk kaaaffi með keeerti og les Vogue. Borða síðbúinn morgunverð, kaffi, brauð, ost, sultu og appelsínusafa.


Morgunverður


Meyjarskemman


Strike a pose, Vogue

En nú þarf ég að fara að hrækja veglegri slummu í lófana. Nóg sem liggur fyrir áður en ég held heim á leið eftir fjórar vikur.

3 comments:

Anonymous said...

Kósý hjá þér ljúfan, hlakka til að fá þig heim um jólin. Við stöndum í ströngu þangað til :)
Sigrún

Hrólfur S. said...

Þetta er aldeilis huggulegt!

Anonymous said...

vodalega er allt snyrtilegt hja ter og kosilegt
hanna