Þetta eru dekurkisur sem fá að fara út þegar þær listir. Hafa þennan líka fína einkagarð út af fyrir sig en geta líka vappað um sameiginlega garðinn og hverfið að vild. Þær eru samt bara mest inni blessaðar. Hafa sérherbergi og hafa þar að auki eignað sér sitthvort stólinn í stássstofunni okkar mannanna á heimilinu. Jamm og já.
4 comments:
Hæ Gunnhildur
Eru þetta innikisur eða fá þær að fara út?
Ása Björk
Þetta eru dekurkisur sem fá að fara út þegar þær listir. Hafa þennan líka fína einkagarð út af fyrir sig en geta líka vappað um sameiginlega garðinn og hverfið að vild. Þær eru samt bara mest inni blessaðar. Hafa sérherbergi og hafa þar að auki eignað sér sitthvort stólinn í stássstofunni okkar mannanna á heimilinu. Jamm og já.
ótrúlega sætar
Alda
og þú sefur í stofunni...
Sigrún
Post a Comment